Sýningaríbúðir

HAF studio kemur að innanhúshönnun Bjarkarholts 17-19 varðandi efnisval flísa og gólfefna ásamt litum og efnisvali innréttinga. HAF studio hannaði útlit sýningaríbúða 302 og 303.

HAF studio kom að hönnun og efnisvali í sýningaríbúðunum. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með parketi, flísum, innréttingum og tækjum samkvæmt skilalýsingu.

Innréttingar koma frá Parka, flísar frá Harðviðarvali, flest blöndunartæki og heimilistæki eru frá Bræðrunum Ormsson. Hefðbundið ofnakerfi er á íbúðum með hitastýribúnaði frá Danfoss.

Íbúð 303